Við byggjum brýr

Við vorum mörg sem sátum við skjáinn í gærkvöldi þegar söngvakeppni sjónvarpsstöðvanna stóð yfir. Opinber yfirskrift Júróvisjón í ár, sem lauk í gær með sigri Måns frá Svíþjóð, er “Building bridges” eða við byggjum brýr. Í keppninni var unnið með þetta þema á margvíslegan hátt, í grafík og tónlist en ekki síst í  uppfrifjunum á […]

Mótun til mannúðar

Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur á Reynivöllum: Það skiptir máli að við mótumst til mannúðar í bernsku okkar og æsku, að við mótumst til að vera þátttakendur í baráttu þeirra, sem eiga á brattann að sækja, að við mótumst til að standa með þeim sem verða fyrir einelti í stað þess að leggja aðra í einelti, að […]

Þú, ég og fjarskylda frænkan í Biblíunni

Kristín: Biblían er ekki texti sem við lesum frá upphafi til enda, hún er ekki einsleit í stíl og uppbyggingu, hún er samansett af textum úr ólíkum áttum frá ólíkum tíma. Aðferðafræði kristins fólks er að nálgast texta Biblíunnar í gegnum aðra texta hennar, þannig að Biblían verður gleraugun sem við lesum Biblíuna með. Þú […]

Tannleysi og talentur

Árni: „Kóngurinn í sælgætislandi var tannlaus. Hann hafði etið of mikið nammi og nú kom það í bakið á honum. Hann þurfti nefnilega tennur til að njóta alvöru matar. Við þurfum líka að hafa „tennur“ til að njóta Biblíunnar. Því textana þarf að tyggja og melta og helst borða hægt.“ Tannleysi og talentur, prédikun í […]