Tag: rás1

  • Þegar okkur fallast hendur

    Morgunbæn á Rás 1, þriðjudaginn 13. febrúar 2015. Góðan dag kæri hlustandi. Ég vona að þú hafir hvílst vel í nótt og að svefninn hafi verið endurnærandi og góður. Framundan er dagur sem líkast til er fullur af verkefnum eins og aðrir dagar. Kannski eru þau spennandi og vekja með þér tilhlökkun. Kannski eru þau […]

  • Dagur vonar og væntinga

    Morgunbæn á Rás 1, mánudaginn 12. janúar 2015. Góðan dag kæri hlustandi. Ég heilsa þér í upphafi vinnuvikunnar og vona að nóttin hafi verið þér góð. Máltækið segir okkur að mánudagar séu til mæðu en kannski eru þeir fyrst og fremst dagar vonar og væntinga. Það er gott að ganga til móts við nýja viku […]

  • Trú, menning og samfélag: Börnin

    Hugvekja um börn í sögu og samtíð, flutt í þættinum Trú, menning og samfélag á Rás 1. Það er hægt að hlusta í Sarpinum.