Gleðidagur 44: Hvetja frekar en að skamma

Það er kúnst að hvetja aðra til að breyta hegðun sinni til betri vegar án þess að detta í það að skamma með fingur á lofti. Myndböndin #ruslíReykjavík þar sem borgarstjórinn okkar veltir vöngum yfir ruslinu í borginni eru gott dæmi um jákvæða hvatningu. Hann er í hlutverki sögumanns sem er hugsi yfir draslinu á […]

Gleðidagur 20: Múltíkúltí í Reykjavík

Fjölmenningardagur er haldinn hátíðlegur í Reykjavík á morgun, laugardaginn 10. maí. Fjölmenningardagurinn er haldinn til að fagna fjölbreytileika í menningu og mannlífi sem borgin og borgarbúar njóta ríkulega. Á morgun hefst dagskráin kl. 13.00 með skrúðgöngu frá Hallgrímskirkju og niður Skólavörðustíg að Ráðhúsi Reykjavíkur. Þar verður markaður með handverki og mat frá ólíkum löndum. Við njótum fjölmenningarinnar […]