Mótun til mannúðar

Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur á Reynivöllum: Það skiptir máli að við mótumst til mannúðar í bernsku okkar og æsku, að við mótumst til að vera þátttakendur í baráttu þeirra, sem eiga á brattann að sækja, að við mótumst til að standa með þeim sem verða fyrir einelti í stað þess að leggja aðra í einelti, að […]

Þú ert of mikilvægur til að fara ekki í fæðingarorlof

Í Fréttablaðinu og á Vísi í dag er sagt frá því að færri feður fari í fæðingarorlof en undanfarin ár. Samkvæmt fréttinni hefur hlutfallið lækkað úr 90% í 77% frá 2009 til 2014. Þetta eru slæmar fréttir. Mig langar því að birta hér á blogginu stutt bréf til nýbakaðra feðra sem eru að velta fyrir sér hvort þeir […]