Mótmælagluggar

Rúður voru brotnar í Alþingishúsinu í mótmælunum á Austurvelli á mánudaginn. Ein rúða var líka brotin í Dómkirkjunni. Þetta eru mótmælagluggar og þeir standa sem eins konar áminning um líðan fólks þessa dagana. Við áttum leið niður í bæ í dag og tókum þessar myndir (smellið á litlu myndirnar til að sjá stærri útgáfur).

Ef ég hef skilið fréttirnar rétt er ein af þessum rúðum sú sem var brotin í mótmælunum við þingsetninguna.
Þetta er ein af rúðunum í Alþingishúsinu
Mótmælasviðið sést speglast í rúðunni.
Hér sést Austurvöllur líka

Ps. Enn stærri myndir er að finna í albúmi á flickr svæðinu okkar.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.