Davíð Þór Jónsson er á bak við annan gluggann í jóladagatali kirkjunnar. Hann minnir okkur á að trúin veitir von og hugrekki.