Sigrún Óskarsdóttir er tuttugasti og þriðji vonarberinn í jóladagatali kirkjunnar. Hún minnir okkur á engil vonarinnar sem boðar okkur gleðitíðindi.