Menu

árni + kristín

hjón, foreldrar, prestar

Hlæja eða gráta?

Strákarnir í Baggalút hittu sannarlega naglann á höfuðið í áramótalaginu sínu um Skaupið:

Veit ekki hvort á að hlæja eða gráta, en kreisti fram tár.

Það var einmitt líðanin þegar horft var á lokalagið í gær. Takk fyrir beitta gagnrýni Gunnar Björn og félagar.

Ps. Lára Hanna stendur YouTube vaktina fyrir hönd Rúv. Takk fyrir það.

Skildu eftir svar