Charlie og Charles og Inside Job

Eins og margir Íslendingar horfðum við á Inside Job þegar hún var sýnd á Rúv fyrir tæpri viku síðan. Þetta er mögnuð mynd sem vekur margar spurningar. Í myndbandinu hér að ofan má ræðir bandaríski þáttastjórnandinn Charlie Rose við Charles Ferguson sem er leikstjóri Inside Job.

Skildu eftir svar