„Þokunni fylgir kaldur súgur“

Hjalti Hugason iðkar guðfræðilega menningarrýni. Í pistli á Hugrás skrifar hann um tregaljóðið Valeyrarvalsinn eftir Guðmund Andra Thorsson sem er „eins og ,askja’ Pandóru. Litirnir dökkna eftir því sem innar dregur. Þokunni fylgir kaldur súgur.“

Skildu eftir svar