Lífið er að vissu leyti eins og hæfileikakeppni. Það snýst ekki um hver stendur uppi sem sigurveigari, hver fær að fara til Malmö með besta Júróvisjónlagið í ár, heldur hvernig þú notar þá hæfileika – þær talentur sem Guð gefur þér – til góðs fyrir þig og aðra. Prédikun í Víðistaðakirkju 27/1/2013.