Skip to content
árni + kristín

árni + kristín

hjón, foreldrar, prestar

  • Hver erum við?
  • Hvað gerum við?
    • Hvað gerum við?
    • Biblíublogg
    • Gleðidagar
    • Ósíuð aðventa
    • Prédikanir
  • English
  • More
    • Back

Vitnisburður frá Wittenberg

Posted byÁrni Svanur 05/07/201705/07/2017

Í dag skrifuðu fulltrúar Lútherska heimssambandsins og Heimssambands reformertra kirkna undir Vitnisburð frá Wittenberg í samkirkjulegri guðsþjónustu í Borgarkirkjunni. Með þessu er lagður grundvöllur að frekar samstarfi lútherskra og reformertra kirkna um allan heim. Siðbótarafmælið er samkirkjulegt!

  • Facebook
  • Twitter
  • Tumblr
Posted byÁrni Svanur05/07/201705/07/2017Posted inBlogg

Leiðarkerfi færslu

Previous Post Previous post:
Siðbótarmenn og -kona
Next Post Next post:
Sjö svarthvítar hversdagsmyndir
árni + kristín, Proudly powered by WordPress.