Áttu fyrir vatni?

Í dag og á morgun ganga um það bil 3000 fermingarbörn í hús og safna fyrir hreinu vatni. Féð sem þau safna rennur til vatnsverkefna Hjálparstarfs kirkjunnar í Afríku. Ég hitti Bjarna Gíslason, fræðslu- og upplýsingafulltrúa Hjálparstarfsins, í dag og hann sagði mér frá söfnuninni. Skoðið myndbandið á YouTube.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.