Videoblogg #1: Liljur vallarins

Við ætlum að gera svolitla tilraun með videoblogg á næstunni. Við prófuðum þetta á þingi Lútherska heimssambandsins í Stuttgart í sumar og nú langar okkur að halda áfram. Kristín byrjar með stuttu spjalli um heimildarmyndina Liljur vallarins. Hún var tekin fyrir á þriðjudagssýningu Deus ex cinema hópsins í gærkvöldi. Þorsteinn Jónsson, kvikmyndagerðarmaður, var gestur okkar og hann leiddi okkur inn í mynd sína og tók svo þátt í skemmtilegu samtali að sýningu lokinni. Mögnuð mynd!

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.