Jesús frá Montreal – Jesús á Austurvelli

Í kvöld kl. 21 verður kvikmyndin Jesús frá Montreal sýnd í Bíó Paradís. Þetta er fyrsta sýning Deus ex cinema hópsins í bíóinu. Á undan sýningunni flytur Árni stutta innlýsingu og þar ætlar hann meðal annars að tengja myndina við málefni dagsins: Hvaða skilaboð flytur Jesús frá Montreal til samfélags, kristni og kirkju á Íslandi um þessar mundir? Er Jesús frá Montreal Jesús Austurvallar, þinghúss eða Dómkirkju?

Verið velkomin í Bíó Paradís.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.