Vatn deyðir – vatn lífgar

Er hægt að skrifa með vatni?

Já, það er hægt, en stafirnir standa ekki lengi.

Í París var settur upp gjörningur til að vekja athygli á óhreinu drykkjarvatni. Boðskapurinn var einfaldur: Óhreint drykkjarvatn deyðir. Hreint drykkjarvatn lífgar.

Hvatningin sem felst í þessu er líka einföld: Gefðu vatn og gefðu þannig líf. Til dæmis í gegnum Hjálparstarf kirkjunnar eða átaksverkefni eins og charity:water.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.