Þrisvar sinnum jafnrétti

Gunnar Hersveinn er flottur heimspekingur. Í bókinni um Þjóðgildin ræðir um gildin tólf sem þjóðfundurinn 2009 valdi. Ég átti þess kost að hitta hann á dögunum þegar við tókum upp nokkrar þjóðgildayrðingar. Þessar þrjár fjalla um jafnrétti. Hver þeirra er þess virði að ræða og deila.In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.