Haukur Ingi er björgunarkall og trúmaður. Þess vegna er hann sautjándi vonarberinn í jóladagatali kirkjunnar. Hann virðir fyrir sér mikilvægi vonarinnar út frá sjónarhóli björgunarmannsins og þess sem bíður eftir björgun. Hvað kennir það okkur?
Haukur Ingi er björgunarkall og trúmaður. Þess vegna er hann sautjándi vonarberinn í jóladagatali kirkjunnar. Hann virðir fyrir sér mikilvægi vonarinnar út frá sjónarhóli björgunarmannsins og þess sem bíður eftir björgun. Hvað kennir það okkur?