Sögur sem enda illa

Árni prédikaði í Dómkirkjunni í morgun. Prédikunin fjallar um sögur sem enda illa, viðeigandi sögur á föstudeginum langa. Þetta eru ekki Hollívúddsögur og þær eru eiginlega ekki við hæfi barna. Þær fjalla um misnotkun og stríð og hryllilegt bílslys og þar segir meðal annars:

Svo varð hún fullorðin og hann hafði ekki lengur áhuga. Hún fór að heiman. Hitti eigin mann. Hann var ekki góður maður. Og eitt sinn, þegar hann fór yfir strikið, sagði hún. Hingað. Og ekki. Lengra. Og hún myrti hann.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.