Hér erum við

Við hjónin höfum bloggað saman í nokkurn tíma. Fyrst fengum við inni á annál.is og svo á Eyjunni. Nú er kominn tími til að stíga næsta skref. Við höfum því sett upp þetta blogg á okkar eigin léni sem er arniogkristin.is. Hér munum við skrifa um okkar hjartans mál og draga saman efni úr ýmsum áttum.

Ps. Þetta er verk í vinnslu og bloggið mun bera þess merki fyrst um sinn. Þess vegna ætlum við bara að nota sjálfgefna útlitið í WordPress ;)

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.