Prédikunin fjallar um lífið

Ástin, syndin, frelsið og trúin eru því í fókus á prédikunarseminar Kjalarnessprófastsdæmis í Skálholti. Þar flytur þýski prófessorinn Wilfried Engemann þrjá fyrirlestra, kjarnaklerkar prédika um Jesús í altaristöflunum og Guðmundur Andri Thorsson verður með arinspjall um orðið og orðin.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.