Bræður munu bregðast

Submarino eftir Thomas Vinterberg var sýnd á RIFF í fyrra. Þá skrifaði ég stuttan pistil um myndina. Svo fékk kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs í fyrra. Mögnuð mynd sem við rifjuðum upp í vikunni þegar hún var tekin til sýninga hjá Deus ex cinema.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.