Þegar sakleysi og bernsku er rænt

Dr. Marie Fortune var aðalfyrirlesari á málþingi um kynferðislega misnotkun á börnum í trúarlegu samhengi. Troðfullt var á málþinginu. Dr. Fortune benti á að þegar fullorðinn beitir barn kynferðisofbeldi er barnið er rænt sakleysi sínu og bernsku. Hún lagði áherslu á að kynferðisofbeldi væri nefnt sínu rétta nafni og hvatti kirkjurnar til að setja einstaklinginn og réttindi hans i forgrunn gagnvart stofnuninni.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.