Á aðventunni er skelin þynnri

Á aðventunni er eins og skelin verði þynnri og það sé erfiðara að brynja sig fyrir áreitinu úr umhverfinu. Þessvegna á gleðin, en einnig sorgin, greiðari aðgang að okkur um þetta leyti en ella. Arnfríður Guðmundsdóttir

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.