Heiðbjört Anna

Þetta er Heiðbjört Anna.

Hún fæddist að morgni laugardagsins 7. janúar. Hún er sjötta barnið okkar og heitir í höfuðið á Heiðbjörtu, langömmu sinni, og ömmu sinni Unni Önnu.

Í dag gerum við blessun John O’Donohue að okkar bæn:

On Waking

I give thanks for arriving
Safely in a new dawn,
For the gift of eyes
To see the world,
The gift of mind
To feel at home
In my life.
The waves of possibility
Breaking on the shore of dawn,
The harvest of the past
That awaits my hunger,
And all the furtherings
This new day will bring.

In

3 responses

 1. Sigrún Óskarsdóttir Avatar
  Sigrún Óskarsdóttir

  Hamingjuóskir Heiðbjört Anna
  ég hlakka til að sjá þig.
  Umvafin náð Guðs, ást kvenna og manna
  um framtíð þína dreymir mig.

  1. Unnur Guðrún Óskarsdóttir Avatar
   Unnur Guðrún Óskarsdóttir

   Innilega til hamingju með fallega nafnið, ennnnnnnnnnnn Unnur ? Það hefði mátt vera þarna inn á milli. Vúps voðaleg eigingirni er þetta, Heiðbjört Anna er fallegast ;o)

   1. Elsta systir Heiðbjartar Önnu heitir einmitt Unnur :)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.