Eins og margir Íslendingar horfðum við á Inside Job þegar hún var sýnd á Rúv fyrir tæpri viku síðan. Þetta er mögnuð mynd sem vekur margar spurningar. Í myndbandinu hér að ofan má ræðir bandaríski þáttastjórnandinn Charlie Rose við Charles Ferguson sem er leikstjóri Inside Job.
Charlie og Charles og Inside Job
No comments on Charlie og Charles og Inside Job