Svellbunkarnir og náunginn

Bergsteinn Sigurðsson skrifar um svellmálið mikla í Fréttablaðið í dag:

Á gatnamótum„Sýnum fyrirhyggju, varkárni, tillitssemi og samkennd í umsvifum okkar og samneyti við annað fólk næstu daga. Hættum að ætlast til þess að gröfukarl frá borginni bjargi okkur eftir hentugleika. Söndum planið sjálf, skiljum bílinn eftir heima, kaupum mannbrodda, skjótumst út í búð fyrir gömlu hjónin á efri hæðinni.“

Vel mælt. Þetta er líka ágætis innlegg í samtalið um náungasamfélagið, þar þjónustunni við náungann er ekki útvistað.

Published by Árni og Kristín

Árni og Kristín eru hjón, foreldrar, guðfræðingar, prestar og bloggarar.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.