„Þokunni fylgir kaldur súgur“

Hjalti Hugason iðkar guðfræðilega menningarrýni. Í pistli á Hugrás skrifar hann um tregaljóðið Valeyrarvalsinn eftir Guðmund Andra Thorsson sem er „eins og ,askja’ Pandóru. Litirnir dökkna eftir því sem innar dregur. Þokunni fylgir kaldur súgur.“

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.