Reykjavíkurmyndir

Myndavélinni var kippt með þegar ég rölti á leikskólann að sækja í dag. Það tók örlítið lengri tíma en venjulega, ekki vegna þess að færðin væri svona slæm heldur af því að það var myndefni á hverju strái.

Það eru fleiri myndir á flickr.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.