Uppkast að kvikmyndahátíð samtalsins

Ég fékk fyrirspurn á dögunum frá sóknarpresti á landsbyggðinni sem langar að halda kvikmyndahátíð í söfnuðinum. Hann var að leita að nokkrum myndum sem væri hægt að sýna í kirkjunni og eiga gott samtal um.

Þetta þurftu að vera myndir sem höfða til ólíkra hópa og vekja með áhorfendum spurningar, ekki ósvipað því sem við leggjum til grundvallar þegar kvikmyndaverðlaun kirkjunnar eru afhent. Þetta voru myndirnar sem við enduðum með:

Það væri gaman að heyra frá lesendum bloggsins. Hvaða myndir vilduð þið helst sjá á svona lista?

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.