Þátttökuveisla

Pad thai

Pad thai er uppáhaldsréttur. Þessi var gerður heima undir handleiðslu Wat og Svavars sem kenndu okkur að elda upp á tælenska vísu. Þeir bjóða upp á heimanámskeið. Koma til þín og kenna þér og nokkrum gestum að elda tvo rétti. Úr verður þátttökuveisla þar sem allir leggja eitthvað af mörkum.

Skemmtilegt kvöld og maturinn alveg frábær.

Fleiri myndir á flickr.

Eitt svar við “Þátttökuveisla”

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.