Málsvari ástar innan um slúður og stór brjóst

Erkibiskupinn af York talar máli ástarinnar á óvæntum stað í dag. Hann skrifar Valentínusardagspistil í slúðurblaðið The Sun sem er þekkt fyrir fáklæddar stúlkur, stór brjóst og fréttir af fræga fólkinu. Pistillinn heitir Tíu leiðir til að halda ástinni lifandi og minnir á að vilji og ábyrgð eru lykilþættir í vel heppnuðum ástarsamböndum. Sentamu fær hrós dagsins fyrir pistil og vettvang.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.