Gleðidagur 30: Alla daga

Í sunnudagaskólanum í gær sungum við lagið Tikki tikki ta. Þar koma meðal annars fyrir línurnar

Alla daga og allar nætur
augu Jesú vaka yfir mér.

Þetta er elskuyrðing því augnatillit Jesú er augnatillit elskunnar. Það eru skilaboðin okkar á þrítugasta gleðidegi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.