Gleðidagur 33: Jöfn í augum laga og samfélags

Mynd af Instagram síðu Barack Obama

Mynd af Instagram síðu Barack Obama

Hver einasti Bandaríkjamaður
Hommar
Gagnkynhneigðir
Lesbíur
Tvíkynhneigðir
Transfólk

Hver einasti Bandaríkjamaður
Á skilið að vera mætt
af jöfnuði
í augum laganna
og í augum samfélagins.

Í gær lýsti Barack Obama því yfir að hann styddi hjónaband samkynhneigðra. Obama er okkar maður. Við kræktum í þessa mynd á síðunni hans á instagram og deilum henni með ykkur á þrítugasta og þriðja gleðidegi þegar við minnumst fagnaðarins yfir einum hjúskaparlögum á Íslandi 2010 og væntum einna hjúskaparlaga í fleiri löndum á komandi árum.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.