Gleðidagur 36: Mamma

Blómvöndurinn

Á þrítugasta og sjötta gleðidegi gerum við þessa bæn að okkar.

Náðugi Guð. Í dag biðjum við fyrir öllum mæðrum. Fyrir lífmæðrum, kjörmæðrum og stjúpmæðrum. Fyrir ungum og gömlum mæðrum, heilbrigðum og sjúkum, nálægum og fjarverandi. Fyrir þeim sem gefa kærleika og vinsemd með því að vera í móðurhlutverki. Gef þeim þolinmæði, gleði og þinn frið, sem er æðri öllum skilningi. Við biðjum í Jesú nafni.

Ps. Bænin er sótt til ELCA.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.