Gleðidagur 38: Harpa

Harpa

Harpa er rúmlega eins árs um þessar mundir. Á rúmu ári hefur orðið að samkomustað Íslendinga þar sem við njótum menningar af ýmsum toga. Þar er líka gott að sitja og sötra kaffi eða te og eiga samtal um lífið og tilveruna.

Á þrítugasta og áttunda gleðidegi gleðjumst við yfir tónlistarhúsinu sem er bæði tákn fyrir hrun og upprisu.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.