Ekkert undarlegt ferðalag

Við prédikuðum um sumarfrí og ferðalög og samskipti fólks í Þingvallakirkju í dag:

Tilvera okkar er undarlegt ferðalag segir í ljóði Tómasar Guðmundssonar sem fjallar um okkur sem gesti á hótel jörð. Textinn er hnyttinn og lagið er grípandi, en við ætlum nú samt að vera ósammála hugsuninni sem kemur fram í þessu fræga ljóði.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.