Hugrökk!

Við heillumst af hugrekki. Þess vegna vekja sögurnar af Hrafnhildi, Meridu prinsessu, Óskari spretthlaupara og íþróttakonunni Tahminu áhuga okkar og aðdáun. Þess vegna höldum við áfram að hlusta á Jesú, sem nærir og styrkir trúna á að lífið færi okkur það sem við þráum. Það er boðskapurinn um ást Guðs sem frelsar, leysir og réttir við. Það er boðskapurinn sem gefur okkur kraft til að breyta og kraft til að lifa.

Prédikun í Brautarholtskirkju 12. ágúst.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.