Ertu drottning?

Leiðin í hefðarsætið getur hins vegar þvælst fyrir okkur – alveg eins og líf í slæmum tengslum og meðvirkni getur hindrað okkur í því að vera frjáls. Því segi ég þér: Ekki láta þitt eigið hefðarsæti neinum öðrum eftir heldur taktu skref í áttina að eigin frelsi og eigin hefðarsæti, með því að fikra þig út úr því sem heldur þér niðri. „Vinur, flyt þig hærra upp!“ eru orðin sem Jesús talar til þín í dag.

Prédikun í Víðistaðakirkju, 30. september 2012.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.