Fyndnasta, skemmtilegasta, besta, fallegasta og ágengasta Jesúmyndin

Kvikmyndavefurinn Svarthöfði bauð mér að taka saman lista yfir fimm uppáhalds Jesúmyndir í tilefni páskanna. Listinn birtist í dag og þarna er hægt að lesa um fyndnustu, skemmtilegustu, bestu, fallegustu og ágengustu Jesúmyndina.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.