Eitthvað hinsegin

Hún er eitthvað hinsegin, manneskjan. Og samt nær hún athygli Jesú óskiptri. Kannski sá hún eitthvað hinsegin í honum líka, eitthvað sem passaði ekki inn í fínu veisluna. Kannski horfðist hún í augu við hinsegin Guð sem skildi tvöfaldan utangarðsmann.

Sigríður Guðmarsdóttir: Hinsegin Guð neðan og utan frá

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.