Maðurinn sem braut boðorðin tíu fyrir morgunmat

Ten from Coudal Partners on Vimeo.

Þessa dagana standa yfir haustnámskeið kirkjustarfsins. Í morgun var rætt um fermingarfræðslu og meðan annars sýnd stutt myndskeið sem fjalla um boðorðin. Þeirra á meðal var þessi skemmtilega stuttmynd sem fjallar um manninn sem braut öll boðorðin tíu fyrir morgunmat.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.