Þrenn skilaboð til þín

Í kirkjunum um allt land stigu prestar fram í gær til að flétta saman ritningarlestra úr Biblíunni og margsknoar aðstæður fólks í kirkjunni. Þrjár þessara prédikana hafa líka birst á vefnum Trú.is. Þar er að finna að minnsta kosti þrenn skilaboð til okkar sem lesum.

Sigurvin Jónsson talaði um trúarhetjur í daglegu lífi, Guðbjörg Jóhannesdóttir talaði um það hvar við köllum fólk til ábyrgðar og uppbyggingar í samfélaginu okkar og Kristín talaði um djúpið þar sem Jesús mætir okkur.

Þrír prestar.
Þrenn skilaboð.

Hvað tekur þú til þín við lesturinn?

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.