Eitthvað fallegt

Kristjana Stefánsdóttir og Svavar Knútur syngja á jólatónleikunum Eitthvað fallegt í Víðistaðakirkju
Kristjana Stefánsdóttir og Svavar Knútur syngja á jólatónleikunum Eitthvað fallegt í Víðistaðakirkju

Við fórum á jólatónleikana Eitthvað fallegt með Svavari Knúti, Kristjönu og Ragnheiði í vikunni. Þetta var dásamlegt kvöld með fallegu lögunum af samnefndri jólaplötu. Þau flétta saman klassísk og frumsamin jólalög, útsetningar eru lágstemmdar og mínimalískar og hæfa vel á aðventu. Þarna er engu ofaukið og ekkert skortir. Við skemmtum okkur konunglega og það gerði Heiðbjört Anna líka.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.