Engin sátt án sannleika

Vitaskuld er auðveldara að fylgjast með og dáðst að manni eins og Mandela, heldur en að líkja eftir honum. Að ná réttlæti með miskunn, iðka von með raunsæi, örlæti með ábyrgð. Mandela átti raunverulega, áþreifanlega fjandmenn sem höfðu unnið honum illt. Þeim fyrirgaf hann og vann þannig sjálfum sér, þeim og allri þjóð sinni frelsi. Engin sátt án sannleika

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.