Bíóið og Biblían á kirkjuveggnum

Bíó og Biblía í Egilstaðakirkju
Bíó og Biblía í Egilstaðakirkju.

Ég heimsótti Egilsstaði fyrr í mánuðinum og hitti þar presta, fermingarbörn og foreldra og flutti erindi um bíóið og Biblíuna. Þessi mynd var tekin stuttu áður en fyrirlesturinn hófst, þegar við vorum búin að stilla öllu upp. Kirkjuveggurinn og hvíta tjaldið runnu saman og krossinn yfir altarinu rammaði myndflötinn inn.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.