Nói – vísanir


Kvikmynd Darren Aronofsky um Nóa er frumsýnd hér á landi í lok mars. Þetta er áhugavert efni fyrir okkur sem erum að fást við trúarstef og Biblíuna í kvikmyndum. Ég ætla að safna saman vísunum á umfjallanir um Nóa á eina síðu. Bætið endilega við í ummælum ef þið sjáið eitthvað sem ég hef misst af.

Þetta er í öfugri tímaröð, það nýjasta er semsagt efst.


Eitt svar við “Nói – vísanir”

Skildu eftir svar við Ásgeir Páll Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.