Gleðidagur 25: Sautján nýir sálmar

Mótettukórinn syngur

Síðasta haust kom út sálmahefti með um það bil eitt hundrað og sextíu nýjum sálmum til að syngja í kirkjunni. Sálmabókarnefnd hefur unnið að því að gera sálmana aðgengilega á vefnum og nú er texti þeirra allra í Sálmabókinni á Trú.is. Nefndin hefur líka sett sér það markmið að hægt sé að hlusta á alla sálmana á vefnum. Kristín hefur haft umsjón með því og hún hefur farið milli kirkna með upptökutæki. Afraksturinn eru sautján sálmar sem er hægt að spila á Trú.is:

Þegar gleðidagarnir eru hálfnaðir skulum við syngja saman.

Gleðidagarnir eru fimmtíu og standa frá páskum til hvítasunnu. Einu sinni á dag deilum einhverju uppbyggilegu og þakkarverðu með lesendum bloggsins okkar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.