Herra Jólaefi og fröken Fullkomnunarárátta

Okkur hjónunum var boðið að skrifa jólahugvekju á Bleikt.is. Úr varð saga af hr. Jólaefa og frk. Fullkomnunaráráttu sem líka fjallar um hin fyrstu jól:

Þetta voru jólin þegar jólagestirnir voru ekki prúðbúnir fjölskylduvinir og ættingar heldur dasaðir hirðar sem komu beint úr haganum eftir langan vinnudag og þrír sveittir vitringar sem höfðu ferðast langan veg á úlföldunum sínum.

In