Jólin fyrir byrjendur (og lengra komna)

Árni:

Við getum sagt þetta:

Jesús er sjálfa – hann er selfie Guðs.
Af því að Jesús – sem er Guð – birtir líka Guð.
Það er vegna Jesú sem við þekkjum Guð og getum séð Guð.

Hann er samt ekki snapp.
Sendur og birtist í stutta stund og hverfur svo
Hann er ekki instagrammmynd í lágskerpu.
Hann er ekki status á fésinu – þótt hann sé kallaður Orðið í Jóhannesarguðspjalli

Jólin fyrir byrjendur (og lengra komna), prédikun í hátíðarmessu á jóladegi í Laugarneskirkju, 25/12/2014.